Pollurinn er svæðið frá Leiruvegi í suðri og að Odddeyrarbryggjunni og Hallandanesi í norðri.
Veiðitími á Pollinu er 12 tímar á sólarhring.
Á Pollinu er allt agn leyfilegt.
Hirða má tvo fiska á dag.
Veiðifélag Eyjafjarðarár er söluaðili fyrir Eyjafjarðará og má finna nánari upplýsingar og fróðleik á vefsíðu félagsins, www.eyjafjardara.is